Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 4
4 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. m íslandsmótinu í bridge lauk um páskana: Oruggur sigur sveitar Jóns Baldurssonar Sveit Jóns Baldurssonar frá Bridge- félagi Reykjavíkur sigraði örugglega í úrslitakeppni Islandsmótsins í bridge sem haldiö var um bænadagana á Hótel Loftleiðum. Sveit Jóns tók forystu strax í fyrstu umferð og hélt henni út allt mótið, þótt segja mætti að tæknilega ættu þrjár sveitir möguleika á titlinum fyrir síö- ustu umferð. Auk sveitar Jóns voru það sveitir Jóns Hjaltasonar og Þórar- ins Sigþórssonar, einnig frá Bridge- félagi Reykjavíkur. Sveitir Jónanna gátu unnið af eigin rammleik meðan sveit Þórarins þurfti hagstæð úrslit úr leik .Jónanna sem einmitt spiluðu saman í síðustu umferðinni. Raunar virtist sveit Jóns Hjalta- sonar eygja möguleika, þegar hún var 34 impa yfir í hálfleik, en hinir ungu spilarar í sveit Jóns Baldurssonar tóku glæsilegan endasprett og unnu seinni hálfleikinn með miklum yfirburöum, höfðu reyndar þar með unnið alla sína son, Hörður Blöndal, Siguröur Sverris- son og ValurSigurðsson. Hér er fallegt spil frá leik Jóns Hjaltasonar við sveit Stefáns Páls- ± iwnauu oamuiu oatu > son og Hörður Arnþórsson, en a-v Stef- án Pálsson og Rúnar Magnússon. Þar gengu sagnir á þessa leið: Bridge Stefán Guðjohnsen leiki sem er glæsilegur árangur í jafn- sterku móti. Ásamt Jóni spiluðu í sveitinni aðal- steinn Jörgensen, Guömundur Péturs- Suður gefur/aUir ó hættu. Suður Vestur Noröur Austur Norður pass pass 2Hx) pass * G10 pass dobl pass 2G A10654 0 KD985 + D pass pass 3G pass pass Vestur * AK972 K7 0 32 * 9432 Au>tur A 53 S> D93 0 AG107 * AK107 x) hjartalitur og láglitur 9—11 p. Suður spilaði út hjarta og austur fékk aðeins átta slagi. Það voru 100 til n-s. I opna salnum sátu n-s Sverrir Kristinsson og Kristján Blöndal, en a-v Símon Símonarson og Jón Asbjöms- son. Sveit Jóns hafði einnig sagnfrum- kvæðið á þessu borði: «c tslandsmeistarar í sveitakeppni 1985, svelt Jóns Baldurssonar. Talið fró vinstri: Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson, Aðalsteinn Jörgensen, Hörður Blöndal og Valur Sigurðsson. Á myndina vantar Guðmund Péturs- son, blaðamann á DV. Suður Vestur Noröur Austur pass 2Sx) pass 2Gxx) pass 3L pass 4S x) Spaðalitur og láglitur 9—11 p. xx) Spuming um láglit og skiptingu. Fljótt á litiö virðist þessi samningur ekki hafa mikla möguleika, því sagn- hafi virðist gefa slag á báða rauðu lit- ina, tvo á tromp og einn á lauf. En Jón fann ráð við þessu án þess að n-s fengju rönd við reist. Norður spil- aði út tígulkóng, drepinn á ás og spaöa spilað heim á kóng. Síðan kom lítill tígull, drepinn á drottningu og norður íhugaði varnarmöguleikana. Hann ákvað að taka hjartaásinn því annars hyrfu hjörtun ofan í tíglana. Síðan spil- aði hann meira hjarta, sem Jón átti á kónginn. Hann tók nú spaðaás og spil- aði síðan laufi á kónginn. Sviðið var nú sett fyrir trompbragð á suður. Jón tekur rauðu slagina, suður má ekki trompa, því þá missir hann annan trompslaginn, sen Jón trompar þriðja rauða slaginn og fer síðan inn á laufásinn og fullkomnar trompbragð- ið. Það virðist fljótt á litið slagtap fyrir norður að taka hjartaásinn en við nána athugun sést að þá fær hann aldrei á hann og sagnhafi gefur aöeins einn á tígul, einn á lauf og einn á tromp. Milli- leikur Jóns verður að spila litlu hjarta frá kóngnum og noröur má ekki heldur drepa því þá er spilið unnið. M f> I S I \ >• Toflurodin er eftirfarandi: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Siig RÖO 1. Urval ♦ 9 /0 33 /7 2/ /2 /8 //0 4 2. Jon Baldursson 2/ ¥ 23 /8 /7 /7 18 25 /39 / 3. Þorarinn Sigþorsson 20 7 ♦ 24 9 /5 /7 23 //3' 2 4. Olafur Larusson 7 /2 G * /4 /4 /é 25 9G G 5. Stefan Palsson /3 /3 2! /6 ♦ /0 // /8 /02 5 6. Jon Hjaltason 9 /3 /5 /4 20 ¥ 24 /9 H4 J 7. Guðbrandur Sigurbergsson 18 /2 13 /4 19 6 ♦ 7 89 7 8. Sigurjon Tryggvason /2 7 7 5 /2 // 23 * 14 5 j dag mælir Pagfari______________í dag mælir Pagfari____________Í dag mælir Dagfari Allir sem einn Landsfundur Sjólfstæðisflokksins hefst ó fimmtudaginn undir slag- orðunum „allir sem elnn” og mósík- prógrammlnu „blóu augun þin”. Það síðarnefnda mun tileinkað for- manninum og öðrum blóeygum forystumönnum úr flokknum sem lóta Framsókn og skoðanakannanir telja sér trú um að allt sé í góðu lagl hjó flokki allra stétta. Landsfundar- fulltrúar eiga síðan að mæna blóum, saklausum augum upp ó senuna í Laugardalshöllinni og samelnast allir sem einn i dúndrandi lófaklappi, bæði fyrir formanninum sem ekki fær sæti í rikisstjórninni og rikis- stjórninnl sem ekkl hefur sæti fyrir formanninn. Það er ekki nýtt að sjólfstæðis- menn séu blóeyglr, þegar pólitík er annarsvegar, en hitt er bæði frum- legt og nýstórlegt að flokkurinn efni til landsfundar undir kjörorðunum „allir sem einn”. Venjulega hefur Sjálfstæðisflokkurinn talið slg einn gegn öllum hinum. Þannig er það í borgarstjórn Reykjavíkur og þannig er það í alþingiskosningum þegar flokkurinn vill fó meirihluta ó al- þingi, þó er hann aleinn ó móti öllum hinum flokkunum og telur sig meirl af. Þó er þess að minnast að Gunnar var ó móti Geir, Ragnhlldur var ó mótl kennurunum, Ellert var ó móti þingflokknum og Albert var ó móti opinberum starfsmönnum og reyndar hverjum sem er. Morgun- blaðið var með Þorsteini en ó móti Friðrik, Pólmi var með Gunnarl en ó móti Gelr og flokkurinn allur var ýmist með Geir eða móti honum og með Gunnari en ó móti honum. Ríkisstjómln og róðherrarair eru ó móti Þorsteinl en flokkurinn með honum. Og þannig hefur þetta gengið í flokkl allra stétta, að hann hefur þurft að taka afstöðu og vera með eða mótl eftlr atvikum. Þess vegna er það óneitanlega umtalsverð stefnubreyting hjó flokki einkafram- taksins, þegar menn elga skyndilega að berjast allir sem einn. Stundum seglr maður: einn fyrir alla og allir fyrir einn. Það er kallað solldaritet eða soslaldemokratlskt bræðralag, þar sem hvatt er tU samstöðu og mun vera kjörorð alþjóða bandaiags jafnaðarmanna. Vonandi er SjóUstæðisflokkurinn ekki að leita inngöngu í það bandalag elns og kommarair með því að vera aUirsem elnn. Krakkamir ó róló segja stundum ó nútimamóU: vUtu vera memm? og vUja þó fó einhvera tU að lelka við sig. Kannskl er SjóUstæðisflokkurinn að leita að slíkum félagsskap sem er að visu nokkuð elglngjarat, því hann vUl sjóUur fó að vera einn með öUum, ón þess að leyfa öUum öðrum að vera með öUum hinum. Nú, svo er líka só möguleiki að slagorðið boði nýja stefnu í hjú- skaparmólum, þar sem karlmenn- írnir aUir sem elnn mega vera með konunum, eða að þetta sé bara sam- kvæmisleikur ó landsfundlnum, þar sem einn mó vera með öUum, og ku vera vinsæU partílelkur í höfuðborg- Inni um þessar mundir. Hver veit? Flokkarair eru hvort sem er að breytast i seinni tið og auðvitað þurfa þeir að bjóða upp ó nýtísku samkvæmisleiki, ef þelr vUja toUa í tískunni og afla sér fylgls. Vonandi er þó enginn dónaskapur þessu samfara og þó að SjóUstæðis- flokkurinn vUji vera einn með öUum, þarf það ekki að þýða, að hér sé ó ferðinnl póUtiskt vændl. Menn og flokkar geta viljað vera memm innan siðlegra velsæmis- marka og tU að mynda vakir ekkert nema gott eitt fyrir Þorsteini þótt hann vUji vera memm í riklsstjóra- innl. Og hvað sem menn annars segja um þetta nýja slagorð þó er það aUavega betra að panta einn meðöUumheldureneinameðöUu! Dagfarl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.